Það hefur verið opið fyrir skráningar í 16 liða double elim mót í boði #snidugt.onlinemot. #snidugt.com og #sniper.is styrkja. Þetta er 2. sniðugt mótið og það verður haldið í desember, deadlines eru ekki ákveðin en þau verða sunnudaga, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga (ekki í röð auðvitað). Það verður heldur ekki deadline 19, 20, 21, 23, 24, 25, 30 eða 31. desember. Það verður reynt að takmarka eins og hægt er deadline á prófdögum (prófdögum framhaldsskólanna þá) en það verða 2-3...