hef aldrei þolað mac og ætla ekki að gera það…og btw þegar að ég fekk tölvuna mína “upp úr kassanum” gat ég kveikt strax á henni, veit ekki alveg hvað þú meinar. Ok herna kemur það sem er slæmt við mac. 1. Það er án efa eitt óþæginlegasta stýrikerfi sem til er á jörðu. 2. það er fokk dýrt. Þegar að ég keypti mína tölvu kostaði hún 80 þús og sv gerði ég könnun á verðsamanburði og Apple tölvan sem er svipuð minnri kostaði 283 þús. En þá fylgir líka skjár með. 3 það er mjög erfitt að skipta um...