Hvaða vampýrur eru til í leiknum og hverning lýta þær út? Ef ég vissi það….Nei bara smá grín. Vampýrurnar sem eru fyrst í leiknum eru kallaðar Grand Vampyres [Er ekki með neina orðabók svo sumar þyðingarnar sem ég gef eru máske rangar] og fara undir nafninu Count [Karlinn], Countessa [konan] Þær eru fölar, annað hvort hvítar eða gráar. Alveg hvítar eru hvítar ef þú læknar þær, ljósgráar eru ljósbrúnar ef þú læknar þær og dökkgráar eru svartar ef þú lænknar þær. Countessan er í rauðum,...