Ég hef ekkert út á tryggingar og sparnað að setja og er sjálf ágætlega tryggð, en… hefur einhver annar lent í því í sömu vikunni að neita 7 sölumönnum um kaup á líftryggingu / sjúkdómatryggingu / viðbótarlífeyrissparnaði eða hvað þetta heitir allt saman? Það er hringt ca. tvisvar í viku heim, samstarfsmenn reyna að selja manni þetta, sölumenn þröngva sér inn á vinnustaðinn, o.s.frv. Ég er með bann í þjóðskrá svo að ég fái ekki happadrættismiða, en veit einhver hvernig er hægt að forðast...