Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Tilgangur... (14 álit)

í Heimspeki fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég fór allt í einu að pæla í þessu með tilgangi lífsins, hef að vísu gert það áður en allavega þá komst ég ekki að neinni niðurstöðu nema að lífið er til þess að njóta þess. Þessi tilvist okkar á jarðríki hefur ekki beint leitt til neinna jákvæðra hluta nema þá til þess að bæta upp fyrir þá slæmu… mér finnst þetta allavega mikil pæling og reyndar veit ég ekki neitt um það hvort það sé til einhver æðri tilgangur sem við þjónum og þá væntanlega fyrir eitthvað annað afl í tilverunni sem enn...

smá spurningar (9 álit)

í Hundar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hafa einhverjir hérna átt samskipti við dýralæknastofuna í Garðabæ? mig langar bara að segja að fólkið þar er frábært! Litla dúllan mín var rosalega veik um daginn og þau voru alveg frábær! og svo langar mig líka að vita hvort að einhverjir hafi heyrt um einhver tilfelli varðandi heilahimnubólgu hjá Beagulum mín var með soleiðis og þeir í garðbæ sögðu að þau hafi fengið 3-4 önnur svoleiðis tilfelli. gleðileg jól

tilveran (1 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum
Þótt að sumir geti það þarft þú ekki að geta það og þótt að getir það þurfa hinir ekki að geta það nei breytileiki, sjálfstæði og persónan er það sem skiptir samfélagið máli auk svolítillar siðferðiskenndar sem fer minnkanti og mun á endanum týnast. Já og gerum við eitthvað í því nei við bara stöndum þarna og störum á tærnar á okkur……. Svona streymdu orðin út úr henni í átt að mannfjöldanum. kanski var þetta ekki svo vitlaust þrátt fyrir allt þau virtust hlusta kanski gat hún náð þessum...

Sjálfstæði (0 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum
Hafið bláa hafið dregur tig að endimörkum alheimsins þú veist…… þangað sem bósi fór og þar drekkir það þér með huga þínum og sál og telur svo tíu mýs á að synda yfir sig að byrjun alheimsins þar bíður hann eftir þeim og býður þeim uppá kakó og lummur en tu liggur enn drukknandi við endimörk alheimsins og enginn kemur að bjarga þér nei…… því þú ert sjálfstæður íslendingur!

Hugsun hins heilbrigða manns....??? (0 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum
Fljúgum yfir fjöllin blá yfir tæru sundin Og bjóðum Kára velkominn honum er jú svo kallt eða er hann bara kaldur það er spurningin bjóðum honum kaffi fjúgum áfram sjáiði skýin þau eru bleik nei þetta eru sykurpúðar og poppkorn komdu lemjum kallinn með hattinn svo að hundurinn hans geti hoppað nei þú getu ekki flogið dettu drepst oj hvað ég er vond best að bít af sér puttann en hvar er bláa blómið? ///catX

??? (1 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 5 mánuðum
tilhvers að lifa ef allt fer til helvítis, tilhvers ef engin er ástin, tilhvers að ganga um dauður og hálfgrafinn, tilþess eins að vera til? að ganga um í svartnætti sjá ekkert ljós bara að vera til, til að vera til já ekki er gaman dauður að vera og því á að lifa lífinu lifandi!

geðveiki? (2 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég reyndi allt hvað ég gat að þóknast öllum en enginn virtist taka eftir því og að lokum varð mér nóg boðið litla sæta músin varð að organdi ljóni og mér varð ljóst að svona ætti að lifa lífinu semsagt fyrir sjálfan sig og ekki fyrir aðra og það varð akkúrat það sem ég gerði ég gaf skít í allt og alla nema MIG þangað til að ég gekk fram að sjálfri mér og leit aftur á það sem ég hafði gert og ég gerði mér grein fyrir því sem ég hafði gert allt að baki mér voru rústir einar og ég hét því að...

SKANDALL!!! (4 álit)

í Skóli fyrir 23 árum, 6 mánuðum
þannig er að ég bjó úti í svíþjóð þegar ég var lítil og tók þessvegna sænsku í stað dönsku í skólanum. Ég bý í hafnarfirði og tók sænskutíma hjá námsflokkunum. Það var bara hið besta mál fyrir utan það að kennarinn var sá heimskasti maður sem ég hef kynnst allavega á sviði kennslu og flestir tímarnir enduðu á því að vinkona mín sem var að flytja frá svíþjóð síðastliðið sumar (hún er samt íslensk) var farin að kenna honum. já en ok við þraukuðum veturinn og lærðum allskyns málfræði sem var...

bara einn (0 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hvernig get ég elskað þig ef þú læst ekki sjá mig hvernig get ég sagt hug minn þú hlustar ekki á mig en reynt get ég þó alltaf gert þótt ekkert verði úr því því þú vilt ekki sjá mig þú sem sagðist elska mig var það bara blekking betra er þá að halda heim og hugsa hugsa um það hvernig ég læt ást mína hverfa kynnist öðrum en ekkert verkar það er bara einn í lífi mínu

Græn reglustika???? (3 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 9 mánuðum
eg er rugluð Ok en það er miklu skemmtilegra að semja hugarflugssögur en raunveruleikasögur svo hér kemur ein til viðbótar. Eins og allir vita eru grænar reglustikur mjög einstök firirbrigði þar sem að þær eru grænar. en fyrir því er sérstök ástæða sem aðeins kemst til skilningar hjá extra gáfuðu fólki (semsagt harpa ekki fyrir þig) en sko einu sinni voru allar reglustikur bláar bara blátt I´m blue dabba dí dabba da og svo framvegis allir voru ánægðir nema ein lítil reglustika hún var orðin...

sköpunarsagan (4 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Einu sinni var pínulítil græn geimvera sem ákvað að flytja frá plánetunni sinni því hún var svo spillt. þessi geimvera hafði þá einstaklegu gáfu eða hæfileika að hún gat skapað líf. þegar hún var búin að yfirgefa plánetuna sína fór henni að leiðast svo að hún ákvað að skapa sína eigin plánetu með samfélagi sem hún gat stjórnað. fyrst bjó hun til fallega plánetu með bláum höfum´grænum sléttum og háum fjöllum svo fór hún að skapa allskonar lífverur sem hún setti á plánetuna en eitthvað fannst...

þú (0 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Blómin blómstra, brekkan teygir úr sér Lækurinn liðast um steinana ljúft er þegar þú ert hér En stundum ertu í burtu engann er þá að sjá Lífið leitt þá verður ljósið mitt ert þú

Bréf til mömmu (2 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 10 mánuðum
12/8 1942 Elsku mamma. Dagurinn í dag byrjaði eins og allir aðrir dagar, ég veit að það er illa sagt en dagurinn byrjaði betur en venjulega, dönskukennarinn hr. Anderssen var veikur þannig að mér var frjálst að fara og skoða mig um. Ég gekk um Kaupmannahöfn og gerði mér ljóst hve stór hún er. Allt í einu fann ég mig á stað sem ég hafði aldrei séð áður ég hafði nefnilega villst. En þá kom líka þessi yndislegi maður til mín og spurði mig um tíman ég bað hann svo um hjálp. Hann fylgdi mér á...

Sjónvarpið mitt (2 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Sjónvörp eru furðulegir hlutir eða jafnvel verur úr öðrum allavega er mitt svo næmt að þegar mér mér líður illa og er í fúlu skapi tekst því alltaf að gera mig enn fúlari þess vegna samdi ég þessa sögu um komu sjónvarpsins til víddar 09654201…….. Atugið að þetta er ævisaga MÍNS sjónvarps! Upphaflega kem ég frá plánetu ekki ólíkri ykkar nema að í stað ykkar mannfólksins eru það við sjónvörpin og sem dæmi eru brauðristar mjög algeng gæludýr og það má bæta því við að okkur fýsir mjög að vita...

þú (0 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég fylgdi slóð sem var ekki þar ég hélt þú myndir skilja en morguninn nú horfinn var ég missti það að vilja og það var ekki djók þegar þú fórst og skildir mig eina eftir hvað gerði ég þér og afhverju ertu farinn

Eitt leiðir af öðru (0 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég horfði upp í himininn og þá skildi ég allt tilhvers við værum hér og hversvegna við hverfum ég skildi hversvegna þú komst inn í líf mitt og afhverju þú fórst þetta var svo sárt en sársaukinn hverfur að vita allt er ekki gott þessvegna ég hverf nýr heimur nú blasir við mér verður hann svo flókinn eitt leiðir af öðru það er eina reglan hún hjálpar um leið og hún kvelur veldu nú hvað er og hvað er ekki

Til hvers? (0 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Til hvers að hald þessu áfram hugsaði ég um leið og ég gekk upp stíginn. ég sá brúnina nálgast og hugsaði með mér að þetta væri eina lausnin. Ég hataði mig virkilega og allt í kringum mig líka fólk er svo vont og tilhvers að halda áfam að lifa í heimi sem hatar mann og maður hatar jafnvel enn meira á móti. ég stóð á brúninni og fékk bakþanka hvað segir grey mamma eða systkyni mín það síðasta sem ég gerði var að rífast við þau eða þá vinkona mín í gær hafði ég sagt henni að halda kjafti og...

Myrkrið (1 álit)

í Smásögur fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Birtan er bara þægilegur draumur því myrkrið er allsráðandi það hylur okkur og þótt birtan berjist á móti kemur alltaf myrkur aftur þetta eru lögmál myrkursins og þeim ber að hlýða annarstaðar er þetta sjálfsagt umsnúið en ekki í hér við erum úrhrök alheimsins og því vorum við dæmd til að umlykjast myrkri en einn daginn verður okkur sjálfsagt fyrirgefið eður ei…..

Nám (6 álit)

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ef þið hugsið út í almenna kensluhætti á íslandi þá sjáiði að þetta er fáránlegt t.d. Enskukenslan byrjaði allavega fyrir mig í 7. bekk það er í raun og veru bara heimska og svo annað afhverju er kennd danska í grunnskólum þetta er erfiðasta og mest fráhrindandi norðurlandamálið. Sjálf er ég að læra sænsku sem hjálpar mér m´ög mikið því ég skil bæði norsku og dönsku líka vegna þess hve málin eru lík ef norska væri kennd væri hún eiginlega best því hún er svona mitt á milli sænsku og dönsku....

útivistarreglur unglinga (14 álit)

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég verð að segja að útivistareglur barna og unglinga eru mjög óljósar. eru þær til viðmiðunar eða ekki. og ef þær eru til viðmiðunar hvað er löggan þá að að skipta sér að þessu með því að elltast við krakka eftir kl. 10 og líka það að í reglunum stendur að unglingar 13-16 ára megi ekki vera úti eftir kl.10 á kvöldin á veturnar og kl.12 á sumrin samkvæmt stærðfræði telst 16 ekki með og mér þætti gaman að vita hvernig þetta eginlega er og ef þetta á við um 16 ára finnst mér þetta fáránleg...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok