beagle eru ekki það slæmir, við höfðum heyrt um þetta með strokueðlið en það er ekki beint strokueðli. Málið er að þetta eru veiðihundar með alveg ótrúlega næmt þefskyn og þegar þeir komast á slóð er erfitt að ná athygli og þessvegna er sagt að þeir hlýði ekki en ef þeir eru vel uppaldir hlýða þeir öllu nema kanski “komdu” einstaka sinnum. þetta með geltið, mín geltir bara þegar hún þarf eitthvað eins og þegar við eigum að hleypa henni út að pissa og reyndar þegar hú er að frekjast eitthvað...