Er einhver hér sem hefur hugmynd um hvort það borgi sig að “skreppa” til t.d. einhvers af áfangastöðum Iceland Express sérstaklega til að kaupa þar fartölvu? Er ekki munurinn á verði fartölva hér og úti það lítill að það er allt eins gott að versla hér, sérstaklega þegar skólatilboðin byrja og allt það?