Mamma hans er dáinn held ég. Hann býr hjá systur sinni í Cambridge og fer sjaldan út úr húsi, það vita fáir hvar nákvæmlega hann býr. Hann dundar sér við að mála. Annars hræðilegt að sjá hvernig fór fyrir þessum mikla manni, hefur einhver hlustað á sólóplöturnar hans ?