Sko, diskurinn heitir Metropolis Pt. 2: Scenes From a Memory og er framhald af laginu Metropolis Pt 1: The Miracle and the Sleeper af Images and Words. The Sleeper er kærastinn hennar, en the Miracle er bróðir hans, sem hún heldur framhjá með. Þegar hún bindur enda á það samband til að byrja aftur með kærastanum verður bróðurinn öfundsjúkur, og setur á svið sem kærastinn hafi drepið hana, en í raun drap hann þau bæði. Victoria(stelpan) og Jonathan(aðalpersónan) hafa sömu sál og hún ofsækir...