Þið progmetalhausar, kannist þið við þessa kappa. Hreint frábær sveit undir áhrifum frá Dream Theater og Symphony X. Ef þið hafið ekki kynnt ykkur þá þá ættuð þið að gera það hið snarasta. Læt nokkur hljóðdæmi fylgja með, ath. ekki allt full lög. http://www.h2music.nl/MoS-Apathy/audio/Mp3/Mother%20of%20sin.mp3 - Mother of Sin http://www.h2music.nl/MoS-Apathy/audio/Mp3/Apathy.mp3 - Apathy http://www.h2music.nl/MoS-Apathy/audio/Mp3/Cover%20my%20eyes.mp3 -Cover my Eyes Ef það er áhugi get ég...