smá svona ,,update,, þá var fólk að hringja í okkur félaga í Flex Music, frá Hollandi sem sér um sjónvarpsþátt á stöð sem heitir FTL-7 og þátturinn heitir ,Boarding Now, og er svona djamm og lífstílsþáttur sem er með áhorf uppá 1,5 milljónir manna! og þau eru að koma til íslands í næstu viku til að kynna sér djamm og klúbbamennigu á íslandi! þau voru búin að heyra af þessu kvöldi núna 03 feb og ætla að mæta ásamt 7 manna liði frá stöðinni og fá að taka upp þáttinn eða hluta af honum allavega...