Ok ég hef við að hugsa mikið um sambönd og þessháttar. En oftast er það að einvher verður sár,svikinn,ótrúr eða einhvað annað fer úrskeiðis. Er það þannig að maður sækist eftir of miklu, of miklu að það er einginn möguleiki að því takmarkinu sem maður setti sér, að maður geti ekki náð því… og endar þá sár,vonsvikinn,eða ótrúr. Ég held að sambönd séu bara til að rugla í hausnum á manni, en maður getur varla verið án þess. Allt er svo erfitt einhvað. en ég er þá með einaspurningu……. Afhvejru...