Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

calF
calF Notandi frá fornöld 448 stig
5

Viðtal við Chris úr "Foo Fighters" (C/P) (7 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Fann þetta inná http://barnaleikur.is/ Bandaríska rokksveitin Foo Fighters heldur tónleika í Laugardalshöll 26. ágúst næstkomandi. Sveitin er án vafa ein allra vinsælasta rokksveit í heiminum í dag og hafa plötur hennar selst í á annan tug milljóna. Við fréttum að þið hefðuð átt góðan tíma með Mani eftir tónleika? - Chris: Já, Mani úr Primal Scream kom á tónleikana okkar og bauð okkur síðan heim til sín. Konan hans eldaði handa okkur og við sátum og áttum rólegt kvöld þar sem andrúmsloftið...

Sagan um Brynju (12 álit)

í Kettir fyrir 22 árum
Júlí nokkurn á því herrans ári 2000 var mér tilkynnt að fjölskyldan ætlaði að fá sér kettling.Mér leist vel á það og átti hann að koma í ágúst. Í lok ágúst biðum við næstum heilan dag eftir mjásu og kom hún ekki fyrr en klukkan sló hálf tíu.Kötturinn var grár og hvítur og fékk nafnið Brynja fyrir að hlaupa viljandi á hurðina hennar systur minnar.Hún Brynja var feiminn fyrstu vikuna en vaknaði einn morgun og breyttist í einn mesta fjörkálf sem ég hef séð. Þetta líf hennar var enginn dans á...

"Nisserne" det endelige opgör (Spioler) (8 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Frá noregi (norskt nafn:Nisserne på laden.) koma nissarnir sem TvDanmark 2 hefur tekið í sýningu.Nú þýði ég þettqa á íslensku og kalla þetta álfarnir í Hlöðunni.Í 24 daga eiga 24 norðmenn að ganga í Jólasveinabúningum ,og leysa að sjálfsögðu nokkrar þrautir.Þrautirnar eru svo sem klippa út jóla föndur skreyta hlöðuna og baka piparkökuhús .Liðinn voru valinn með einskonar möndlugjöf þeir tveir sem fengu möndlurnar máttu velja sér í lið.Liðinn eru tveir hópar Gráskegggnissarnir,og...

SimsVille preview. (7 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Jæja,nú hefur ekkert heyrst frá þessum leik og sumir vita kanski ekki hvaða leikur þetta er ,en jæja ég ákvað að gera preview. Sko þessi leikur liggur á milli SIMCITY og THE SIMS og áttu þar að byggja og reka bæin.(Setja búðir og svona dót).Svo einhverntíman kemur flóð,hvirfilbylur eða GodZilla (nei ég er kanski að ýkj með GodZilla),og þá áttu að sjá um lagfæringar og annað.Nú það er einnig hægt að skoða persónuleika hvers og eins íbúa í bænum. En svo er svolítið sniðugt.Ef þú ert með THE...

Villtu >>>"DOWNLOADA"<<< dýrum fyrir sims (12 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ef þú hefur áhuga á að downloada dýrum fyrir The Sims þá eru eftirfarndi slóðir í því tilefni:) : http://www.geocities.com/australian_related/pets_p age_1.html Jæja veldu…. http://www.yuppiesims.com/phpnuke/download .php?op=viewsdownload&sid=84 (Geisp!)ahhhhhhh…… http://www.trollsims.com/trol lanimals.html <no text> jæja ég er hættur en þið getið leitað að meiru á google td. undir fyrirsögnini “pets for the sims”.En ef þið eigið í vandræðum með að unzipa eða með öðrum örðum orðum installa...

Fyrir þá sem ekki kunna að "UNZIP-A" (17 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Margir kannast við það problem að geta ekki unzip-að . Fyrir þá sem ekki kunna að unzip-a eru eftirfarand leiðbeningar um það vandamál við það: 1.Downloadaðu file-inu 2.opnaðu draslið 3.ýttu svo á explore inn á tölvuni. 4.finndu “master (C:)” (c drifið) 5.síðan : “program files” 6.maxis 7.the sims 8.downloads 9.Nú ertu búin að opna draslið.Taktu síðan öll file-inn inn á zip-inu og dragðu inn á downloads. ÞAð er nú ekki mikið flóknara en það þá er það komið.En sum win-zip download innihalda...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok