Alltaf að móta hlutina eftir parinu. Munið engin er eins. Mér finnst ekkert að því að Konur fái sömu laun og Karlmenn (fyrir sömu vinnu), það skilar bara auka tekjum til heimilisins. En ef það myndi gerast að karlar og konur fengju sömu laun (og annað slíkt sem feministar eru að væla yfir, ef það eru einhverjir þ.a.s.) þá tel ég að við myndum ekki vera “laus” (takið eftir því,laus ekki lausir eða lausar) við feminista. Þú segir í greini að drengir eru að mestu leiti upp aldir af mæðrum. Það...