Mikið rétt, það fær fólk til að lesa bókina, en svo er líka hellingur af fólki sem horfir bara á myndina. Það eru líka til bækur sem eru skrifaðar eftir myndum og þær ná yfirleitt aldrei neitt háum vinsældum eins og td. Star Wars bækurnar eru yfirleitt keyptar aðeins af aðdáendum, að mestu leyti þas. En svo eru myndir eins og Harry Potter og LOTR sem einmitt fá fólk til þess að lesa bækurnar. Persónulega finnst mér bara skemtilegra að horfa á myndirnar heldur en að lesa bækurna. ;)