Í framhaldinu á “intel core2 duo” þráðnum langar mig að spyrja ykkur góðu lesendur og tölvuvitsmenn hvað hitin á að vera hjá mér á örgjörvanum (AMD Athlon 64 3500+). Eins og er þegar Windows er í gangi hjá mér og ekkert í gangi, bara desktop, þá er hitinn 60 gráður. Er þetta lítið/mikið? Ég er með Zalman CNPS7700-Cu viftu á og hún er að snúa á 1900rpm. og eitthvað af hitakremi á milli. Nú ef ykkur finnst þetta of hár hiti, hvað á hann þá að vera hár? Og veit einhver þá af hverju er viftan...