Ég hef tekið eftir því að upp á síðkastið er hljómsveitin Pixies farin að vera meira í umræðunni en hún var fyrir nokkrum árum. Eflaust er það því að þakka að gefin var út bestof platan “Death to the Pixies” hér um árið, sem og útgáfu B-sides plötunnar nýlega. Það sem ég hef verið að spá í er hvort það séu ekki til einhverjir hardcore Pixies aðdáendur einhversstaðar… Fyrir svona þremur árum vissi nánast enginn hvaða hljómsveit þetta var (þó svo að hún væri löngu hætt að starfa) og maður var...