Gott svar. Já ég veit hvað dreadlocks tákna og það allt, það sem ég er að meina er að þegar ég er að safna mér hári fyrir dreadlocks þá verð ég að vera kominn með góða sídd áður en ég dreada það, þannig að óhjákvæmilega verð ég með sítt og ódreadað hár í einhvern tíma og á þeim tímapunkti vil ég ekki líta út eins og metalhaus. Ég var ekki að meina að ég mundi líta ut eins og metalhaus með dreads.