Dave grohl fór í pönkhljómsveitina Scream á unglingsaldri sem trommari. Síðan árið 1990 eftir tónleikaferð hjá hljómsveitinni hætti Dave í Scream og fór þá svo til hljómsveitarinnar Nirvana einnig sem trommari. Á meðan hann var þar samdi hann fullt að lögum sjálfur fyrir sig. Svo árið 1994 dó Kurt Cobain og fljótlega eftir það hætti Nirvana. Haustið 1944 fór Dave Grohlí stúdíó og lét taka upp lögin sem hann hafði samið. Hann spilaði á öll hljóðfærin á plötunni. Hann gerði 100 eintök og gaf...