Ég ákvað að taka mynd af hljóðfærunum á heimilinu. Frá vinstri öftustu röð: Aria Dreadnought AW-20(frá 1980 og eitthvað), Vox Wyman bass(Bill Wyman signature bass frá 1965 og voru búnir til nokkur hundruð eintök af þessum gripi), Washburn Hb-35(frá 1990 c.a),Tanglewood klassískur sem var minn fyrsti gítar, Yamaha APX-5(frá 1988). Miðju röð frá vinstri: Aria SB100 gítarbanjó, Avion Greg Bennet design 3/4 scale gítar, Jackson RX 10D( ódýrari týpa úr Randy Rhoads signature línunni). Fremsta...