nei, því miður. verksmiðjan er notuð undir listasýningar og annað. en það gæti verið að ef þetta gengur vel fari bæjaryfirvöld að skoða þessi mál eitthvað .. svo að ég hvet alla til að koma með tillögur um hvað væri best að gera til að hafa þetta sem flottast og best :)