Næturgaman á Laugavegi Fram koma sveitirnar Mistur, Amor E Morte, Út-Exit, Nevulution, Tough nuggest and the great shark hunt, en dagskránni lýkur Blúsþrjótunum. Tónleikarnir eru í boði verslana í grenndinni. Portið við Laugaveg 46. Til kl. 22:30 Staðsetning : Port Laugavegur 46 Flokkur : Tónlist Tímabil frá : 20.8.2005 Tími frá : 18:00