ástin ei spyr um aldur. gagnrýnin þau láta sem vind um eyru þjóta. hver er þessi myrkravaldur? ferðast á sínum svarta fararskjóta. ó hve heimurinn öfundar ykkur. fuglarnir koma og fara. en ást ykkar sem fastur hnykkur. rómatík ykkar mun aldrei þvara. þið elskist undir birkitré langar stundir líða fljótt og látið sem ekkert sé vilduð vera saman í alla nótt tæknin leyddi ykkur saman. sálir ykkar tvístrast aldrei. hjá ykkur er alltaf svo gaman. í myrkrinu hvílir saklaus mey. ljósin slökkna allt...