Ég ákvað að henda hérna inn smá kynningu (reyndar soldið löng grein!) á uppáhalds forritunarmálinu mínu, en það er Assembly. Varúð! Það er nokkuð af enskuslettum þegar ég kann ekki íslensku heitin, eða þegar enskan á betur við. Þið gætuð spurt: Hvað er eiginlega Assembly ? Assembly er mjög low-level forritunarmál (vs C/C++ sem eru high-level), þar sem maður er að forrita örgjörvan sjálfan, og býður þess málið þessvegna upp á mesta hraða sem hægt er að ná fram. Þess vegna hentar Assmebly mjög...