Könnunin núna spyr hvort þurfi fleiri skemmtistaði á íslandi, ég held að það þurfi frekar að laga og skilgreina staðina sem eru fyrir betur. Hvað finst ykkur?. Hvernig væri drauma skemmtistaðurinn ykkar? Hvaða tónlist væri spiluð, hvernig liti hann út, hvernig er barinn, starfsfólkið, andrúmsloftið, dansgólfið og þess háttar, anything goes - no limits. Minn drauma staður er á 2. hæðum með 2. dansgólfum sem spila sitt hvora danstónlistina (house, trans, og þ.h.). Geisla show og rosa...