Þetta er ritgerð sem ég skrifaði um áhrif kvenna á Gíslasögu, staða konunnar í þjóðfélaginu og hlutverk hennar í því. Hvað finnst ykkur! Konur í Gíslasögu Áhrif kvenna á Gíslasögu Konur leika nokkuð stór hlutverk í Gíslasögu þó svo að þær séu ekki í aðalhlutverki. Til dæmis má það nefna að Vésteinn var mjög líklega drepinn vegna þess að Auður fékk það upp úr Ásgerði konu Þorkels, að hún myndi frekar vilja sauma peysu á Véstein heldur en Þrorkel, sem var nokkurs konar ástarjátning. En það...