Ég var að pæla í því Hvort það er eitthvað til í því að þessi hestöfl séu mæld misnunandi. Til dæmis hef ég heyrt að Japönsku bílaframleiðendurnir mæli hestöflin við vél en þeir Þýsku út í hjól. Hef ekki heyrt hvernig Ameríkanin gerir það en ég var að pæla hvort einhver vissi hvort það væri eitthvað sannleikskorn í þessu sem ég hef verið að heyra og hvort einhver viti þá hver svona munurinn er á hestöflunum. þá er ég að meina hvað Japanskir bílar eru þá mörg hestöfl ef þeir eru mældir á...