Alessandro Nesta er alveg að brillera hjá mér. Ég er nýbúinn með fyrsta tímabilið í ensku-deildinni og vann hana með naumindum, ég er Chelsea og var aðeins 2stigum á undan Manchester United og 3 stigum á undan Arsenal. Allavega hann Nesta er bara kóngur vallarins í hverjum einasta leik, á tímabilinu varð hann níu sinnum maður leiksins, skoraði 14 mörk og átti 12 stoðsendingar, allt þetta í 27 leikjum sem er nokkuð gott fyrir varnar mann. Hann var að fá oftast níu í einkunn stundum tíu, en...