Eitthvað hefur verið í umræðunni að stytta skólagöngu íslenskra framhaldsskóla í 3 ár í stað 4. Ég er búin að vera velta fyrir mér kostum og göllum þessarar hugmyndar og get ekki trúað því að aðrir nemendur framhaldsskólanna séu hlynntir þessarri tillögu. Ég er í MH og þar héldum við málfundaþing um einmitt þetta og þar voru nánast allir algerlega á móti þessu, hinsvegar las ég í fréttablaðinu (minnir mig?) að gerð hafi verið könnun og að niðurstöður hennar hafi verið að meirihluti íslensku...