Mig langaði að spyrja ykkur, hver sé skemmtilegast leikurinn fyrir PlayStation 1 eða 2. Er ég þá að tala um leik sem er í líkingu við Super Mario leikina fyrir Nintendo. Er að spá í Crash Bandicoot the wrath of Cortex fyrir PS2 eða einhvern annan Crash Bandicoot leik. Vitiði, er eitthvað varið í þá leiki að ykkar mati. Endilega koma með uppástungu, eða dóm ykkar á Crash leik. Fyrirfram þakkir og von um einhver viðbrögð.