Fáránlegt finnst ykkur ekki, að árið 2003 skuli íslenska ríkið enn standa í einkasölu á áfengi. Hvenær kemur sú stund að við getum, eins og svo oft þegar við erum stödd erlendis, komið við í nóatúni og keypt í matinn og kippt með okkur eins og einni rauðvín, eða einni kippu af Tuborg. Nei, Ísland er eina landið, að mér vitandi, af vesturlöndunum sem áfengi er ekki selt í matvörubúðum. Það er því sjálfsögð þróun að þetta mál komist í gegn á næsta kjörtímabili. En rökin sem á móti hafa komið...