“Þeir sem ekki læra af sögunni eru dæmdir til að endurtaka hana”. Þetta sagði einhver(man ekki hver, ábendingar vel þegnar)og ég er ekki frá því að það sé nokkuð til í þessu. Varðandi þetta vildi ég einnig nefna Thomas Mann, þýskan ríthöfund sem féll ekki í kramið hjá Nasistum og voru haldnar stórar bókabrennur í Þýskalandi. Þá sagði Mann “Þegar farið er að brenna bækur, er ekki langt í að verði farið að brenna fólk”. Þetta reyndist sannspá. Núna nýverið lýsti dúettinn Dixie Chicks yfir...