“Úrskurður Aganefndar Samkvæmt reglum ÍHÍ og IIHF hefur aganefnd heimild til að þyngja refsingu fyrir hvert það atvik sem að getið er í leikskýrslu og innifelur “Brottvísun úr leik” eða þyngri refsingu Samkvæmt skýrslu dómara eru áverkar þeir sem leikmaður SA nr. 13 fékk bein afleiðing af broti leikmanns Bjarnarins nr. 24. Það er álit aganefndar að um hafi verið að ræða óviljaverk. Það breytir þó ekki því að leikmaður er ábyrgur fyrir að halda kylfu sinni fyrir neðan axlarhæð mótherja....