Þann 2. Mars var unglinga meistaramót í karate. Á þessu móti var keppt í kata og í undanúrslitum var keppt á 4 völlum með 3 dómara hver, en í úrslitunum var keppt á 2 völlum með 5 dómara á hvorum velli. En það sem vakti athygli mína á þessu móti sem og flestum öðrum mótum sem ég hef tekið þátt í á Íslandi, eru dómararnir nær undantekningarlaust vægast sagt hlutdrægir, þ.e. þeir dæma sínu liði í hag. Persónulega finnst mér það óþolandi. Ég hef keppt oft á mótum þannig að ég er ekki bara að...