Mörg orð eru yfir þetta “próf” t.d. píptest, peep test, beep test, pleep test, pacer test, shuttle run test. Margir þjálfarar nota þetta próf og er í flestum skólum (grunnskólum) landsins tekið þetta próf. Píptest (eins og ég ætla að kalla það í greininni) metur mestu súrefnis upptöku eða lítra af súrefni á mínútu. Hlaupið er á milli í tveggja strika með 20 m. bili og þarf ávallt að snerta línurnar. Spilað er á bandi (eða öðru mögulegu) píp og gefur pípið til kynna hvenær maður þarf að vera...