ég var algjörlega búin að gleyma því að hugi.is væri til. vandræðanlegt en satt en þetta bölvaða facebook hefur átt hug manns allan síðustu misseri. Þetta bölvaða drasl, þessi miðill sem gengur út á að fólk sé að monnta sig og láta fólk öfunda sig, eða það sem er jafnvel verra, vorkenna sér og láta fólk vorkenna sér. En þarna eyðir maður öllum frístundum, ekki til að gera neitt endilega, en þetta er jú slúðurmiðillinn í dag. . . Ísland, Íslendingar! hættið þessu bölvaða væli! í Guðanna...