Já góðann daginn, ég hef verið að lyfta svolítið mikið undanfarið ár og náð mjög góðum árangri í þyngdum. En ég var að pæla í að breyta aðeins til núna og hætta að lyfta endilega bara þungt í fáum reps og prufa hluti eins og Kettlebells og Cross-Fit, eitthvað sem kemur mér í mjög gott alhliða form, því ég hef fundið að ég er að detta úr hlaupaformi og annað. En spurningin mín er eiginlega sú, hversu mikið á það eftir að bitna á ÚTLITINU, þar sem ég tek því svolítið alvarlega, og er kominn...