Eitt sinn sem oftar var Einstein á röltinu niður Laugaveginn. Á leið sinni tók hann tal af manni. “Sæll,” sagi E, “hvaða greindarvísitölu ert þú með?” “180,” svaraði maðurinn. “Fínt, þá skulum við tala um stjarnvísindi” og það gerðu þeir. Eftir langt og áhugavert spjall ákvað E að halda áfram ferð sinni. Þá fer hann að spjalla við konu. “Sæl”, sagi E, “hvaða greindarvísitölu ert þú með?” “Ég er með 120”, svaraði konan. “Það er fínt, þá getum við spjallað um stjórnmál” og það gerðu þau. Eftir...