Hljómsveitin Ensími, sem er að mínu mati besta Íslenska hljómsveitin í dag var stofnuð árið 1996. Það voru þeir Jón Örn Arnarson og Hrafn Thoroddsen sem stofnuðu hljómsveitina, Hrafn syngur núna í dag í hljómsveitinni og spilar á gítar, en Jón Örn, yfirleitt kallaður Jonni, er nýhættur í hljómsveitinni en hann spilaði á trommur og er sá efnilegasti hér á landi í dag. Fyrsti diskur þeirra félaga var gefinn út árið 1998, en það var diskurinn Kafbátamúsík, hann inniheldur 10 lög og 2 af þeim...