Ég átti einu sinni marga fiska. En þeir dóu flestir úr elli en 2 fiskar lifðu mjög lengi, riksuga og gullfiskur. Síðan var ég að fara til Akureyrar eitt sumarið og bað stelpu sem ég þekkji að passa þá á meðan ég var í burtu, vegna þess að hún átti líka gullfiska. Ég lét hana hafa fiskabúrið mitt, fiskamatinn minn, svona tæki til að koma hreyfingu á vatnið(veit ekki alveg hvað það heitir), sandinn svona “gamallt” skip, gróður og allt sem að fiskarnir mínir áttu! Ég var á Akureyri í 1 mánuð...