ég er að spá í þessum mic, hef heyrt ágætist hluti um hann. Hefur einhver reynslu að honum??? Ef hann er mjög góður og margir eru að nota hann, sem hafa efni á öðrum dýrari, afhverju er hann þá svona ódýr??? og svona ein spurning í lokin, er mis mikið “feedback” (eða kallast það ekki það?) sem kemur frá mic, eða það er að segja ef það væru tveir mismunandi micar hlið við hlið í sama kerfi, væri þá meiri líkur á “feedbacki” í verri mic-num?? Er mikið að spá í hann, kostar ekki nema 7000kr í...