Er búinn að koma mér upp græjum til þess að taka upp, ekkert mega-pro, en nokkuð gott í demoupptökur (motu896hd hljóðkort,SE söngmic,mxl par,trommumica,macpro osfr.) Ég get komið á staðinn með gírinn. Hef nokkra reynslu á að taka upp og mixa, en ef hljómsveitinn vill mixa sjálf þá er það auðvitað líka í lagi. Ég tek ekkert fyrir að koma, ástæðan fyrir því er að ég er til í meiri reynslu og hef bara nokkuð gaman af þessu. Endilega hafið samband í gegnum pm ef það er áhugi.