Ég veit ekki hvort að allir fiskaunnendur hafa heyrt minnst á tegund sem ég kýs að kalla ryksugur, en hér koma smá upplýsingar um fiskinn: Hér er um að ræða gullfiskategund sem heldur sig til að mestu leiti á botni fiskabúrsins. Ryksugan dregur nafn sitt af því að hún sígur upp steinana á botni fiskabúrsins, með þessum hætti þrífur, eða réttast sagt ryksugar, fiskurinn búrið. Þessi hæfileiki er mjög mikil hagræðing fyrir þá sem eiga fiskabúr án dælu vegna þess að þá þarf ekki að skipta eins...