Ef við skilgreinum “heimsku” sem almenna fáfræði eða algjöra miðað við meðal mann í dag, ætli það sé gott að vera það frekar en fluggáfaður? Ég er að velta þessu fyrir mér þar sem ég sé oftar en ekki andlegar þroskaheftar manneskjur sitjandi einhversstaðar borandi í nefið og horfandi uppí himinn og maður sér það á þeim að þeir hafa engar áhyggjur, engar djúpar pælingar eða þrá í skýringar á flóknum hlutum sem náttúran hefur fært okkur, engin peningavandamál, þurfa ekki einu sinni að pæla...