ég á kött sem heitir títla hehe en hvað um það pabbi skíst niður í ríki til að kaupa “becks” bjór ,síðann kemur hann heim og kötturinn minn ser bjórinn og fer að hnusa af honum og pabbi segjir “sjúú sjúú” og hrindir bjórnum niður þá stendur pabbi upp og reynir að finna einhvað til að þurka þetta upp enn hann fer inni í herbergi til hennar mömmu og gleymir bjórnum eftir 15 mín kemur pabbi að títlu “kettinum sko” búin að drekka allann bjórinn hehe,eftir það þegar hún sér “becks” bjór lætur hún...