hvaða fyrirtæki, búðir eða staðir haldiði að séu að ráða fólk bara í jólafríinu ? er með vinnu með skóla þar sem er ekki hægt að fá meiri vinnu en bara eitt kvöld og aðra hverja helgi, góð vinna sem ég vil ekkert missa. en var að pæla hvort það sé ekki hægt að redda sér dagvinnu bara í jólafríinu, fáum alveg rúman mánuð í frí. dettur bara engin staður í hug.