Nú liggja úrslit alþingiskosningana fyrir. Minn flokkur (x-D) fékk ekki nógu góða kosningu en ríkissrjórnin hélt velli og það er fyrir mestu. En eitt er ég mjög ósáttur við og það er hlutur sjálfstæðisflokksins í norð austur kjördæmi. Arnbjörg Sveinsdóttir náði ekki kjöri og það er ég ekki sáttur við. Hún hefur verið ein helsta baráttu kona fyrir ausurland síðan hún settist á þing 1995 og það er lélegt af fólki á austurlandi að verðlauna hana ekki fyir það. Ég segi fyrir mig að ég hefði...