Hérna ætla ég að skrifa stutta sögu um old school hljómsveitina A tribe called quest(ATCQ) Þeir gáfu út sinn fyrsta disk árið 1989 People's Instinctive Travels and the Paths of Rhythm eftir að hljómsveitin hafði verið í ár og innihélt mörg mjög góð lög sem dæmi má nefna bonita applebum, can i kick it eða i left my vallet in el sigundo svo fá séu nefnd. Með fyrstu rapphljómsveitunum held ég(stofnuð 1988) og maður tekur eftir því að þetta er ekki líkt og þetta venjulega rapp myndi ég segja...