Það voru sennilega ekki margir sem að hefðu trúað því, fyrir 10. maí árið 1940, hve mikil áhrif erlend þjóð gæti haft á okkur Íslendinga. Eftir hernám Breta, og seinna hervernd Bandaríkja, hófst á í Íslandi, fyrir alvöru, alþjóðavæðing sem engann hafði órað fyrir. Það er samt sem áður ekki hægt að staðhæfa það að Íslendingar hafi verið staddir einhvers staðar í fornöld fyrir hernámið, eða eins og þeir Bjarni Guðmarsson og Hrafn Jökulsson segja í bók sinni, Ástandið: „Alltof mikið hefur...