Sælir, ég er í smá veseni með að tengja Linksys BEFW11S4 við Alcatel S.T. 510 ethernet dsl-módem. Ég næ ekki að komast á netið eða pinga módemið þegar ég tengi routerinn. Ég hef heyrt einhversstaðar að maður þurfi að láta módemið fá ip-tölu og setja hana svo í gateway á routernum? Hefur einhver hugmynd hvað gæti verið málið? Þeinks!